- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
- Rafíþróttir
Með nýjum lögum sem samþykkt voru 1. nóvember sl. geta einstaklingar nú styrkt HK um allt að 350.000 kr. en að lágmarki 10.000 kr. á ári sem er frádráttarbært frá skattskyldum tekjum á skattframtali.
HK kemur upplýsingum um styrki til Skattsins, sem kemur skattaafslættinum til skila til þín. Nánari upplýsingar á RSK.IS
Dæmi: Einstaklingur sem greiðir 4.000 króna styrk til HK á mánuði fær skattafslátt að fjárhæð 15.096 krónur og greiðir þannig í raun 32.904 krónur fyrir 48.000 króna styrk til félagins.
Dæmi: Fyrirtæki sem styrkir HK um 500.000 getur lækkað tekjuskattinn sinn um 100.000. Fyrirtækið greiðir þannig í raun 400 þúsund fyrir 500 þúsund króna styrk til félagsins.
Athugið að dæmið er eingöngu til upplýsinga - sjá nánar á RSK.is Styrkur eða gjöf nær ekki til kaupa á vörum. Miðað er við algengustu skattprósentu lögaðila, þ.e 20%. Upplýsingar um gjafir og styrki koma árlega frá HK.
Þú millifærir upphæð(ir) að eigin vali inn á reikning HK, en samtalan þarf að lágmarki að vera 10.000 kr. á almanaksári til að fá skattfrádrátt.
Rknr. 0536-26-006686, kt. 630981-0269
Sendir tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á hk@hk.is