- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
- Rafíþróttir
Rafíþróttaæfingar HK í samstarfi við Arena hefjast í haust, skráning er hafin í Abler. https://www.abler.io/shop/hk
Lagðar verða áherslur á það að iðkendur læri rétta hegðun á internetinu, rétta líkamsbeitingu við tölvunotkun, mikilvægi andlegrar heilsu sem og þjálfun vöðvaminnis og snerpu.
Mikilvægt er að börnin fari úr sínu eigin herbergi og mæti á rafíþróttaæfingu þar sem iðkendur hitta jafnaldra sína með sömu áhugamál og heilbrigða nálgun við tölvuleiki undir stjórn reyndra þjálfara. Ungmennamót verða haldin í lok hverrar annar þar sem meðal annars er keppt í Fortnite, Valorant, Minecraft o.fl.
Uppsetning æfinga:
20 mín - Hreyfing.
20 mín - Upphitun í spilun.
30 mín - Spilun með markmiði og skipulagi.
20 mín - Hreyfing og slökun.
Allar æfingar fara fram í glæsilegri aðstöðu Arena, Smáratorgi 3.
Allar nánari upplýsingar veit Daníel Sigurvinsson yfirþjálfari rafíþróttadeildar HK: danielsig@arenagaming.is