Fréttir

Þorsteinn Aron Antonsson í U20

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir æfingaleiki U20 karla í Ungverjalandi dagana 19. – 23. mars.

Úrtaksæfingar U16 kvenna

Magnús Örn Helgason þjálfari U-16 kvenna hefur valið leikmenn sem munu taka þátt í æfingum.

Július Flosason framlengir samning við HK

Júlíus Flosason hefur samið við HK að nýju til tveggja ára.

Æfingahópar yngri landsliða í handbolta

Landsliðsþjálfarar U20, U18 og U15 karla hafa valið æfingahópa til æfinga sem hefjast í vikunni.

Íslandsmótið í borðtennis fór fram í Digranesi

Um liðna helgi fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsinu Digranesi. Mótið var í umsjá borðtennisdeildar HK og Borðtennissambands Íslands.

Ákamótið tókst vel!

Ákamót HK í handbolta fór fram helgina 2. - 3. mars fyrir stelpur og stráka í 7. flokki.

Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa

Sandra Sigurðardóttir hefur hafið störf sem framkvæmdastjóri HK og tekur við keflinu af Hönnu Cörlu sem hyggst einbeita sér að öðrum störfum.

Velkominn Þorsteinn Aron

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Þorsteinn Aron Antonsson er genginn til liðs við HK á láni frá Val og mun hann leika með HK út þetta tímabil.

Haukur Ingi semur til tveggja ára

Haukur Ingi Hauksson semur við HK að nýju til tveggja ára.

Byrjendanámskeið fyrir dómara

Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17:00.