Frábær helgi hjá borðtennisdeildinni
10.05.2021
Borðtennisfólk úr Hk gerði það gott um helgina en þá fóru fram íslandsmót unglinga og íslandsmót íþróttasambands fatlaðra.
Leikmenn frá Hk fóru mikinn og stóðu uppi með 3 íslandsmeistara titla auk silfur og bronsverðlauna í tvíliðaleikjum