Vinningaskrá handknattleiksdeildar

 

Búið er að draga í happdrætti handknattleikseildar HK. Viljum við þakka kærlega fyrir stuðninginn og óska vinningshöfum til hamingju.

Vinninga má vitja á skrifstofu HK í janúar 2025