Fréttir

Aðalfundur bandýdeildar 2023

Aðalfundur bandýdeildar HK verður haldinn í húsakynnum Sölku, Hverfisgötu 89, 101 Reykjavík, miðvikudaginn 15. mars kl. 18:00. Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.

Minning um fyrrum framkvæmdastjóra HK

Guðmunda Brynja í HK

Íþróttaskóli HK

Glódís Perla Viggósdóttir verður nýr fyrirliði íslensla kvennalandsliðsins í fótbolta

Bruno Gabriel Soares yfirgefur HK

Guðni Þór Einarsson framlengir við HK

Guðni Þór Einarsson framlengir við HK Guðni Þór og HK hafa náð samkomulagi um áframhaldandi samning sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Guðni hefur verið við stjórnvölin hjá meistaraflokk kvenna í eitt tímabil og stýrði félaginu í Lengjudeildinni í fyrra þar sem liðið lenti í 4 sæti sem er frábær árangur hjá ungu liði HK. „Guðni er mjög fær þjálfari sem við í HK höfum mikla trú á, það er því gríðarlega ánægjulegt að hann hafi gert nýjan 3ja ára samning við félagið. Guðni hefur mikinn metnað fyrir hönd félagsins sem og leikmanna og það er gaman að fylgjast með leikmönnum blómstra undir hans stjórn. HK er stórt félag með mikinn efnivið og skýra framtíðarsýn fyrir meistaraflokkinn, það er því frábært að vera með svona traustan og faglegan þjálfara„ segir María Rúnarsdóttir formaður meistaraflokksráðs kvenna.

Aníta Eik áfram í Kórnum

Aníta Eik áfram í Kórnum