17.10.2019
U17 landslið Íslands í blaki tóku þátt í NEVZA mótinu í Ikast í Danmörku. Strákrarnir enduðu í 4. sæti og stelpurnar í 5. sæti.
07.09.2019
Bæði karla- og kvennalið HK fóru með sigur á mótinu. Við óskum liðunum innilega til hamingju með sigurinn!
17.07.2019
Vladislav Mandic sem mun þjálfa meistaraflokk karla á næstu leiktíð
31.08.2018
Tímamóta samningur í íslenskri íþróttasögu
24.08.2018
Aðalstjórn HK hefur ráðið Hönnu Cörlu Jóhannsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1. september næstkomandi.
28.05.2018
HK hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari.
06.04.2018
Aðalfundur HK verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl 2018 kl. 18:00 í hátíðarsal félagsins í Kórnum.