Aðalfundur dansdeildar fór fram 10. mars

Aðalfundur dansdeildar HK fór fram þann 10. mars. Fundurinn fór fram samkvæmt lögum félagsins og var vel sóttur.

Einhverjar breytingar urðu á stjórn deildarinnar. Ný stjórn kjörin 10. mars 2025. 

Ársreikninginn fyrir 2024 má lesa hér