Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram 4. mars

Mynd frá knattspyrnuskóla Real Madrid 2024
Mynd frá knattspyrnuskóla Real Madrid 2024

Aðalfundur knattspyrnudeildar HK fór fram þann 4. mars. Fundurinn fór fram samkvæmt lögum félagsins og var vel sóttur.

Einhverjar breytingar urðu á stjórn deildarinnar. Ný stjórn kjörin 4. mars 2025:

 

Formaður - kosinn til tveggja ára

Hjörtur Þór Steindórsson

 

Meðstjórnendur - kosnir til eins árs

Baldur Már Bragason

Brynjar Þór Kristófersson

Guðni Kristinsson

Jóhannes Ásbjörnsson

Kári Jónasson - formaður meistaraflokksráðs karla

Kristín Jónsdóttir - formaður meistaraflokksráðs kvenna

Kristján Jakobsson

Ragnheiður Soffía Georgsdóttir - formaður barna- og unglingaráðs

Sigurjón Hallgrímsson

Þorvaður Kristjánsson

 

Ársreikninginn fyrir 2024 má lesa hér