- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
- Rafíþróttir
Breki Ottósson (2007) hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við knattspyrnudeild HK. Breki sem er sóknarmaður gerir samning út leiktíðina 2026.
Breki á nú þegar að baki leiki fyrir meistaraflokk karla og spilaði í fyrra leiki fyrir hönd Íslands (U17).
Við hlökkum til að fylgjast með þessum efnilega HK-ing á næstu árum.
#LiðFólksins #HKalltafHK