Dans

HK gerir 3 ára samning við sprotafyrirtækið Sportabler

HK hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari.

Aðalfundur HK

Aðalfundur HK verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl 2018 kl. 18:00 í hátíðarsal félagsins í Kórnum.

Á leið í HM Junior II í Bratislava

Adrian Romanowski og Sigrún Rakel Ólafsdóttir eru á leið á HM í Junior II standard í Bratislava, Slovakiu í dag. Við óskum þeim góðrar ferðar og góðs gengis