Forsala á stuðningsmannafatnaði HK

Tryggðu þér HK peysuna eða HK bolinn og vertu vel merkt/ur í stúkunni. Fyrsti fasi forsölu er til og með miðnættis föstudagsins 28. febrúar.
 
HK sokkar fylgja fyrstu 20 kaupunum. Takmarkað magn í boði í forsölu.
 
Smelltu hér til að panta https://forms.office.com/e/7eNUDLiMqa
 
#LiðFólksins #HKalltafHK