Tryggðu þér pláss í tæka tíð

Í sumar verður HK með Real Madrid Foundation Camp skólann vikuna 11. - 15. ágúst fyrir stráka og stelpur í 4. - 6. flokki. Opið öllum óháð félagi.
Námskeið fyrir hádegi kl. 9:00-11:30 fyrir 4. og 6. flokk karla og kvenna og eftir hádegi kl. 13:00-15:30 fyrir 5. flokk karla og kvenna.
25 pláss er á hverju námskeiði í hverjum flokki. Biðlisti í boði.