Fótbolti

HK-ingur í landsliðið

HK-ingur í landsliðið

Samstarf HK og Spörtu tekið skrefinu lengra

Tímamóta samningur í íslenskri íþróttasögu

Fréttatilkynning

Aðalstjórn HK hefur ráðið Hönnu Cörlu Jóhannsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins frá og með 1. september næstkomandi.

Uppskeruhátíð meistaraflokka handknattleiksdeildar

Handknattleiksdeild HK var með uppskeruhátíð meistaraflokka félagsins þann 4. júní síðastliðinn.

HK gerir 3 ára samning við sprotafyrirtækið Sportabler

HK hefur gert langtímasamning við Sportabler. Sportabler er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem gerir skipulagningu og samskipti í íþróttastarfi margfalt skilvirkari og einfaldari.

Aðalfundur HK

Aðalfundur HK verður haldinn miðvikudaginn 25. apríl 2018 kl. 18:00 í hátíðarsal félagsins í Kórnum.

Björk Björnsdóttir fyrirliði mfl. kvenna í 100 leikjaklúbbinn

Ekki einasta fór Björk Björnsdóttir markvörður HK/Víkings fyrir sínu liði um síðustu helgi þegar það landaði deildarmeistaratitili og tryggði sér um leið sæti í úrvalsdeild á næsta keppnistímabili heldur gekk Björk til liðs við 100 leikjaklúbbinn sem leikmenn sem leikið hafa meira en 100 leiki með meistaraflokki kvenna skipa