- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
- Rafíþróttir
Tveir HK-ingar unnu til verðlauna um helgina.
Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir vann sænsku úrvalsdeildina með liði sínu FC Rosengard. Þetta er í fyrsta sinn sem hún vinnur sænsku deildina með félaginu. Glódís spilaði alla leiki liðsins í deildinni í ár.
Við óskum Glódísi innilega til hamingju með titilinn!
HK-ingurinn og dómarinn Gunnar Oddur Hafliðason var valinn besti dómari Pepsi deildar kvenna af bæði morgunblaðinu og vísi. Gunnar er uppalinn HK-ingur og spilaði upp alla yngri flokka með HK. Gunnar er á 23. aldursári og á framtíðina fyrir sér í dómgæslu.
Við óskum Gunnari til hamingju með verðlaunin.
Áfram HK!