Öryggismiðstöðin framlengir samstarf við HK

Þeir Guðjón Björnsson og Bjarki Pétursson frá Öryggismiðstöðinni handsala samninginn.
Þeir Guðjón Björnsson og Bjarki Pétursson frá Öryggismiðstöðinni handsala samninginn.

Öryggismiðstöðin hefur framlengt samstarfið við handknattleiksdeild HK til næstu tveggja ára.

 

Eins og eflaust flestir vita býður Öryggismiðstöðin upp á heildarlausnir í öryggis- og velferðartækni. Öryggismiðstöðin er staðsett í Askalind 1 og hægt er að panta þjónusturáðgjöf á heimasíðunni oryggi.is.

 

Við erum afar hreykin af því góða samstarfi sem við höfum átt við Öryggismiðstöðina og hlökkum til framhaldsins.

 

Áfram HK