Sumarstörf HK fyrir 16-17 ára ungmenni

SUMARSTÖRF HK FYRIR 16-17 ÁRA (2008-2009)
 
Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarstörf HK 2025.
 
Við bjóðum upp á fjölbreytt störf fyrir ungmenni 16-17 ára í samvinnu við Vinnuskólann í Kópavogi. Í boði er að vinna á íþróttasvæðinu í Kórnum, á sumarnámskeiðum deilda ásamt fjölgreinanámskeiði félagsins.
 
➡ Sækja um hér: forms.office.com/e/4eR7Jwdmg7.
 
Umsækjendur þurfa einnig að sækja um hjá Vinnuskólanum vinnuskoli.kopavogur.is.
 
Umsóknarfrestur er til 25. apríl!
 
#LiðFólksins #HKalltafHK