Dagur Örn Fjeldsted hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild HK og kemur til með að leika með liðinu í Bestu deildinni út tímabilið.
HK hlakkar til samstarfsins og býður hann velkominn í félagið.