Afreksnámskeið Knattspyrnudeildar

 

Námskeið 1 - 23. jan - 17. feb. 

Fyrsta afreksnámskeiðs árið 2023 verður með áherslu á skot og skottækni. Fullt af skotæfingum verður á námskeiðinu og hvetjum við markmenn sömuleiðis til að fjölmenna því þeir fá helling út úr námskeiðinu.

 

Þrjár mismunandi skráningar

Stelpur fæddar 2009-2012 æfa mánudaga frá 17:00-17:45 

Strákar fæddir 2011-2012 æfa miðvikudaga 17:45-18:30 

Strákar fæddir 2009-2010 æfa fimmtudaga kl 17:30-18:15

 

Námskeið 2 - frá 27. feb - 24. mars. 

 

Annað afreksnámskeið verður með áherslu á sendingar og móttökur enda er það gífurlega mikilvægur partur af fótboltanum í dag. Að snúa rétt með boltann, rétt vigtun á sendingum og góðar stuttar og langar sendingar er áherslan.

 

Þrjár mismunandi skráningar

Stelpur fæddar 2009-2012 æfa mánudaga frá 17:00-17:45 

Strákar fæddir 2011-2012 æfa miðvikudaga 17:45-18:30

Strákar fæddir 2009-2010 æfa fimmtudaga kl 17:30-18:15

 

Námskeið 3 - frá 17. apríl - 12. maí

 

Þriðja námskeiðið og síðasta námskeið fyrir sumarið er leikfræðisnámskeið. Þá verður fullt af leiklíkum æfingum 1v1, 2v2 og 3v3 æfingar á litlu svæði. Skemmtilegar æfingar sem hjálpa líka mikið til í leikjunum sjálfum.

 

Þrjár mismunandi skráningar

Stelpur fæddar 2009-2012 æfa mánudaga frá 17:00-17:45 

Strákar fæddir 2011-2012 æfa miðvikudaga 17:45-18:30

Strákar fæddir 2009-2010 æfa fimmtudaga kl 17:30-18:15

 

Skráning á Sportabler